Námskeið á sviði verkefnastjórnunnar

Hér er að finna námskeið sem öll eiga það sameiginlegt að vera sérlega hagnýt fyrir verkefnastjóra og eru sérstaklega vel til þess fallinn að nýtast vel við viðfangsefni í vinnu strax að loknu námskeiði. Námskeiðin eru þó ekki síður hagnýt sem og nytsamleg fyrir nema, aðstoðarfólk, fulltrúa, sérfræðinga sem og aðra stjórnendur.

Námskeiðin eru öll sett upp með það að markmiði að þátttakandi fái sem mest út úr námskeiðinu. Reynslan sýnir að námskeið þar sem þátttakendur fá fróðleik í formi fyrirlesturs en svo verkefni sem þeir þurfa “sjálfir” að leysa, skili sér best inní vinnuumhverfi hvers og eins að loknu námskeiði. Það er því námskeiðsformið sem stuðst er við.

 

Skrá mig á fréttalista